Kórstarfið
Samkóinn æfir alla mánrudaga frá kl. 19 – 21.30. Æfingar fara fram í Digraneskirkju.
Kórfélagar eru um sextíu talsins. Mikil gróska er í kórstarfinu og ávallt gaman á kóræfingum.
Góður andi ríkir í hópnum og mikill metnaður er lagður í söngstarfið sem og allt félagsstarf í kórnum.
Vortónleikar 2024
Jólatónleikar 2023
Samkórinn mun söng inn aðventuna með ljúfum og fallegum aðventu- og jólalögum
sunnudaginn 3. desember 2023 kl. 17 í Digraneskirkju.
Einsöngvari á tónleikunum er tenórsöngvarinn Gunnar Björn Jónsson tenór,
orgel-og píanóleikari var Peter Maté, stjórnandi í forföllum Friðriks var Lenka MátéováLenka Mátéóva.
Vortónleikar 2022
Ég á mér draum, vortónleikar Samkórs Kópavogs 2023
voru haldnir í Digraneskirkju fimmtudaginn 4. maí kl 20.
i
Jólatónleikar voru haldnir í Hjallakirkju fimmtudaginn 15. desember 2022 kl. 20:00 Stjórnandi Friðrik S. Kristinsson
|
||||
Vor 2022 |
Tónleikar voru haldnir 25.september 2022 kl. 20 í Hjallakirkju, þökkum við velunnurum komuna.