Kórstjórinn

Friðrik S. Kristinsson - Kórstjóri

 

Friðrik S. Kristinsson stjórnandi Samkórs Kópavogs er Hólmari, fæddur árið 1961 í Stykkishólmi. Hann hóf tónlistarnám í heimabyggð sinni en síðar lá leiðin í Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Hann stundaði söngnám í Söngskólanum í Reykjavík og lauk þaðan einsöngs- og söngkennaraprófi árið 1987. Friðrik hefur stjórnað Karlakór Reykjavíkur frá árinu 1989 og Drengjakór Reykjavíkur frá árinu 1994.  Friðrik hefur í mörg ár sungið í Hljómkórnum.

 
 
 

Flettingar í dag: 175
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 346
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 171550
Samtals gestir: 30148
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 14:26:52